Barmmerki

Við útbúum minnispeninga, heiðursmerki, barmmerki og ýmis önnur merki í smáu sem stóru upplagi. Verðdæmi m.v. 12mm merki: gull 12.500,- silfur 2.200,- kopar 1.450,- 

Gerum tilboð í stærri verkefni s.s. merki og tölur á einkennisbúninga, skólamerki og þ.h. Verð á mynsturstansi fyrir 12mm merki (stofnkostnaður) er u.þ.b. 50.000,-  en ef merkin eru steypt kostar steypumót  12.500,-

fig
Barmmerki úr silfri, 12mm.

Verslunin Skipholti 3 er opin frá 10 til 18 virka daga.