Borðbúnaður

Íslenskur silfurborðbúnaður

Nýr bæklingur   (öll mynstur og helstu aukahlutir).

Rvk Matsett
Matsett, handsmíðað úr 925 sterling silfri; 93.000,-

Reykjavík

Úrval aukahluta er til í öllum mynstrum, sendum verðlista í tölvupósti yfir alla gripi samdægurs:

hnifapor_teikn

Kaktus, Rós, Erna, Smári, Gullstör, Renaissance, Túlípani, Reykjavík og Vor

 

Nýjasti aukahluturinn er kavíarskeiðar.  Skaftið er úr silfri en blaðið úr perlumóðurskel, sem kemur í veg fyrir aukabragð af kavíarnum.  Blöðin er best að þvo með volgu sápuvatni en varast ber að súr efni komist í snertingu við blöðin.  Grunnefnið í perlumóðurskel er kalsíumkarbónat ásamt lífrænu efni, conchiolin, sem á víxl mynda lög rétt eins og í sjávarperlum. Við sérsmíðum aukahluti ef vill t.d. humargaffla, ausur og margt fleira. Viðskiptavinir koma gjarnan með eigin hugmyndir sem við útfærum.

 

Ísland bréfahnífur

Póstsendum með stuttum fyrirvara, s. 552 0775

Verslunin Skipholti 3 er opin frá 10 til 18 virka daga.