„Gerum hversdaginn að hátíð en hátíðina aldrei hversdagslega”. – Finn Schjøll, hönnuður.
Nýr bæklingur (íslenski silfurborðbúnaðurinn og helstu aukahlutir).
Reykjavík
Úrval aukahluta er til í öllum mynstrum, sjá verðlista að neðan – erna(hjá)erna.is –
Verðdæmi; teskeið 12.500,- (9.375,-), dessertskeið 33.500,-, matskeið 42.500,-
ath. 25% afsláttur á kaffisilfri vegna 100 ára afmælis ERNU 2024 framlengist nokkrar vikur þar sem við náðum ekki að staðfesta allar pantanir sem bárust síðustu daga ársins
Kaktus, Rós, Erna, Smári, Gullstör, Renaissance, Túlípani, Reykjavík og Vor.
Póstsendum með stuttum fyrirvara, s. 552 0775
-o-
Listilega unninn kertastjaki úr gegnheilu silfri, 17,5 cm á hæð 295.000,-
Smíðaður af silfursmiðum Ernu og fáanlegur 1, 3 (525.000,-) og 5 arma (750.000,-), afgreiðslufrestur 4 – 6 vikur.
Verðlisti yfir íslenska silfurborðbúnaðinn, munið 10% eldriborgara afsláttinn.
Teskeið 12.500,-
Dessertsk. 33.500,-
Matskeið 42.500,-
Matsk. millist. 37.500,-
Rjómaskeið 35.500,-
Ávaxtaskeið 57.500,-
Grautaskeið 59.500,-
Sósuausa 39.500,-
Sultuskeið 19.500,-
Íslandsskeið 145.500,-
Kökugaffall 14.500,-
Dessertg. 33.500,-
Matgaffall 42.500,-
Matg. millist. 37.500,-
Áleggsg. 19.500,-
Salatsett 115.500,-
Serveringsg. 49.500,-
Smáhnífur 22.500,-
Desserthn. 29.500,-
Mathnífur 33.500,-
Mathn. millist. 32.000,-
Kjötsett 72.500,-
Smjörhnífur 22.500,-
Ostahnífur 29.900,-
Hnífspaði 115.000,-
Snittuspaði 39.000,-
Tertuspaði 55.500,-
Tertuhnífur 35.000,-
Með góðri umhirðu endist íslenski silfurborðbúnaðurinn í kynslóðir. Hann er því fjárfesting til framtíðar, auk þess er silfur sótthreinsandi efni. Nýjasti aukahluturinn er kavíarskeiðar. Skaftið er úr silfri en blaðið úr perlumóðurskel, sem kemur í veg fyrir aukabragð af kavíarnum. Blöðin er best að þvo með volgu sápuvatni en varast ber að súr efni komist í snertingu við blöðin. Grunnefnið í perlumóðurskel er kalsíumkarbónat ásamt lífrænu efni, conchiolin, sem á víxl mynda lög rétt eins og í sjávarperlum. Við sérsmíðum aukahluti ef vill t.d. humargaffla, kuðungagaffla, ausur og margt fleira. Komið með hugmyndir við útfærum.