„Gerum hversdaginn að hátíð en hátíðina aldrei hversdagslega”. – Finn Schjøll, hönnuður.
Nýr bæklingur (íslenski silfurborðbúnaðurinn og helstu aukahlutir).
Reykjavík
Úrval aukahluta er til í öllum mynstrum, sjá verðlista að neðan – erna(hjá)erna.is –
Verðdæmi; teskeið 12.500,- (9.375,-), dessertskeið 33.500,-, matskeið 42.500,-
ath. kaffisilfur er á 25% afslætti vegna 100 ára afmælis ERNU 2024
Kaktus, Rós, Erna, Smári, Gullstör, Renaissance, Túlípani, Reykjavík og Vor.
Póstsendum með stuttum fyrirvara, s. 552 0775
-o-
Listilega unninn kertastjaki úr gegnheilu silfri, 17,5 cm á hæð 295.000,-
Smíðaður af silfursmiðum Ernu og fáanlegur 1, 3 (525.000,-) og 5 arma (750.000,-), afgreiðslufrestur 4 – 6 vikur.
Verðlisti yfir íslenska silfurborðbúnaðinn, munið 10% eldriborgara afsláttinn.
Teskeið 12.500,-
Dessertsk. 33.500,-
Matskeið 42.500,-
Matsk. millist. 37.500,-
Rjómaskeið 35.500,-
Ávaxtaskeið 57.500,-
Grautaskeið 59.500,-
Sósuausa 39.500,-
Sultuskeið 19.500,-
Íslandsskeið 145.500,-
Kökugaffall 14.500,-
Dessertg. 33.500,-
Matgaffall 42.500,-
Matg. millist. 37.500,-
Áleggsg. 19.500,-
Salatsett 115.500,-
Serveringsg. 49.500,-
Smáhnífur 22.500,-
Desserthn. 29.500,-
Mathnífur 33.500,-
Mathn. millist. 32.000,-
Kjötsett 72.500,-
Smjörhnífur 22.500,-
Ostahnífur 29.900,-
Hnífspaði 115.000,-
Snittuspaði 39.000,-
Tertuspaði 55.500,-
Tertuhnífur 35.000,-
Með góðri umhirðu endist íslenski silfurborðbúnaðurinn í kynslóðir. Hann er því fjárfesting til framtíðar, auk þess er silfur sótthreinsandi efni. Nýjasti aukahluturinn er kavíarskeiðar. Skaftið er úr silfri en blaðið úr perlumóðurskel, sem kemur í veg fyrir aukabragð af kavíarnum. Blöðin er best að þvo með volgu sápuvatni en varast ber að súr efni komist í snertingu við blöðin. Grunnefnið í perlumóðurskel er kalsíumkarbónat ásamt lífrænu efni, conchiolin, sem á víxl mynda lög rétt eins og í sjávarperlum. Við sérsmíðum aukahluti ef vill t.d. humargaffla, kuðungagaffla, ausur og margt fleira. Komið með hugmyndir við útfærum.