Brotagull

Kaupum brotagull og brotasilfur (þó ekki silfur skartgripi)* til endurvinnslu hér heima.

gold

Kíkið við og við gerum tilboð í gripi eftir skoðun. Við kaup á brotagulli fylgjum við ábendingum Félags íslenskra gullsmi. Vinsamlegst hafið meðferðis persónuskilríki.  Hér eru ábendingar frá FÍG um hvað ber að hafa í huga þegar brotagull er selt. Ef brotagull er sett uppí vöru fæst hærra verð. Við smíðum líka uppúr brotagulli og sparast þá efniskostnaður, getur verið allt að 50% sparnaður.  Ath. ef um marga gripi er að ræða og tilboði okkar er hafnað áskiljum við okkur rétt til að rukka við fyrir vinnu sem fer í mat á gripunum. Við greiðum nú 3.000,- kr fyrir gramm af 14k gulli. 

mynd1

 

*Silfur er mun ódýrara en gull þ.a. silfurgripi sem vikta lítið ef betra að selja t.d. á netinu. Þannig fæst hærra verð.