YRSA Reykjavík

dial-y-litil

Íslenskt úramerki/ Icelandic Watches

YRSA Sæúlfur, nýkomið nú í desember 2023!

Fáanlegt sægrænt og sæblátt, verð 43.900,-

Marine grade stainless steel 
Automatic high precision 21 jewels movement
Hardlex mineral glass
5 ATM water resistant
2 year warranty

-o-

 

Ný YRSA -Jörmundur-, svart og rósagyllt stálúr með sjálfvinduverki. Verð 43.900,-.

Jörmundur is a new skeleton automatik steel watch, black and rose gold. Ikr. 43.900,-.

Slaufa að eigin vali fylgir Jörmundar úrunum.

Bow tie included!

-o-

Ný YRSA, -Memento Mori- svört sjálfvinda með stálkeðju: 19.500,-

Memento Mori is a new skeleton automatik watch. Black case and black steel band: Ikr. 19.500,-.

“In all thy works be mindful of thy last end”

MM með ól/with black and red band: 19.500,-
Ikr. 21.250,-

YRSA -Thorkelín-

YRSA -Thorkelín- er nýtt armbandsúr nefnt til heiðurs fræðimanninum Grími Jónssyni Thorkelín (1752 – 1829) prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn og leyndarskjalaverði. Hann er þekktur fyrir að rannsaka og varðveita Bjólfskviðu þar sem nafnið Yrsa er fyrst fært í letur.

The name YRSA is first mentioned in -Beowulf- an old English poem from around 700. Icelandic scholar, Torkelin, studied the poem in London from 1786 and it was first printed 1815 in Copenhagen.
Later the English manuscript got damaged so his work saved this oldest English epic poem. Another twist is when the English set Copenhagen ablaze in 1807 and Torkelin
lost all his research work of 20 years and had to start anew.

YRSA Thorkelín með svartri stákeðju, 21.250,-

Umhverfisvæn YRSA, engin batterí.  Fallegt úr fyrir nútímakonur.

Perla, skeleton automatik womens watch.  Mother of pearl dial, pearl white and rose gold ceramic case. Ikr 35.000,-.

Perluhvítt keramik úr með rósagyllingu og perlumóðurskel í skífu. Sjálfvinda (Automatic). Verð 35.000,-.

-o-

ykolfinna
Íslensk úr YRSA Reykjavik; Kolfinna kr. 19.500,-

YRSA Reykjavik kvenúr -Kolfinna/Petra-, auðlæs skífa, svissneskt Ronda verk, 50 metra vatnsheldur eðalstálkassi. Vönduð frönsk ól og 2ja ára ábyrgð. 

  YRSA -Kolfinna/Petra- ladies watches.  Swiss movements, 5 ATM.  French soft leather band and full two-year guarantee. Ikr. 19.500,-

ypetra
Íslensk úr, YRSA Reykjavík- Petra kr. 19.500,-

-o-

Erna_Ur
Íslensk úr YRSA Reykjavik.

YRSA Stjörnu Oddi er 19 steina sjálfvinda í öflugum stálkassa, 50 metra vatnsþétt (uppselt).  Silfur úrið er sérsmíðað í ERNU gull-og silfursmiðju með 21 steins sjálfvindu verki. Skífan er þakin eldfjalla ösku og verðið er 495.000,-  Tveggja ára ábyrgð eins og á öðrum úrum frá YRSU.

-o-

YRSA mekkanískt vasaúr. Gyllt og auðvelt að áletra.

Tilboð Ikr 17.500,-

 

Hvernig vinnur mekkanískt verk
-o-

 YRSA – Stjörnu Oddi

Uppselt!

-o-

 
ykarfi1
Íslensk úr YRSA Reykjavik með karfaroðsól.

YRSA Reykjavík með karfaól/fish leather band: 37.500,-

-o-

YRSA II, Ø 40mm  19.500,-

Einnig fáanlegt gyllt. YRSA I er trekkt útgáfa með sama útliti fáanlegt eins og að ofan og einnig svart og gyllt á 12.500,-

YRSA I svart, 12.500,-

YRSA II gyllt, 19.500,-

-o-

YRSA II sjálfvinda/Automatic, nýtt útlit kr. 19.500,-

What´s in a name?

Sölustaðir/ available at:

  –GÞ- Bankastræti 12, s./tel. (354)5514007 www.skartgripirogur.is

 –Meba- s./tel. (354)5531199, www.meba.is

 –ERNA- Skipholti 3, s./tel. (354)5520775, www.erna.is

-Gullbúðin- Bankastræti 6, s./tel. (354) 551 8588, www.skartgripirogur.is

-Eureka- s./tel. (354)5345956, www.eureka.is

-Draumur Nordic Shop-, s./tel. (45)26 44 26 13  draumurshop.dk

YRSA úravöggur, 2+3 úr, 1 rótor. Hápóleruð áferð ytra og flauelsklæddur innan. Stærð 18x18x21cm. Japanskur Mabuchi mótor sem gengur fyrir 220V, einnig rafhlöðuknúinn (D).  Eigum nokkrar sýningar vöggur á 30% afslætti.

allany2
Íslensk úr.  YRSA Reykjavik.  YRSA II, Ø 40mm 19.500,-
yrsa-reykjavik-3
Íslensk úr.  YRSA Reykjavik III  tilboð 35.000,-

Hér á -YRSA.IS- má fræðast meir um YRSU merkið

Hér má sjá hvernig sjálfvinda/automatic vinnur

YRSA REYKJAVIK

Instructions for all YRSA automatic mechanical movement wrist watches.

Before wearing or after a period of inactivity it is important to wind the crown. This primes the mechanism so that with normal wrist movement it is automatically kept in motion.

Wind the watch by turning the crown clockwise slowly and consistently a number of revolutions. Wind it this way until you start to feel some increased resistance. Winding it in the morning means you will have consistent power throughout the day and may also contribute to accurate timekeeping.