Fyrir þá sem hyggjast selja brotagull
…eru hér ábendingar Félags íslenskra gullsmiða. Hér má finna hvað ber að hafa í huga þegar brotagull er selt. Kaupum brotagull, tökum brotagull uppí vöru og smíðum einnig uppúr brotagulli, þannig sparast efniskostnaður.