Brúðkaupsgaffall

gaff2
Brúðkaupsgaffall úr silfri.

Brúðhjónin borða sameiginlega með honum sem tákn um samstillta hugi og jöfnuð. Gaffallin er úr línu sem heitir Faber Islandicus, handsmíðaður úr ósviknu silfri. Hægt er að grafa stafi hjónanna á hjartað.  Verð 37.500,- 

Póstsendum með stuttum fyrirvara, s. 552 0775, erna(hjá)erna.is